Nautagúllas er hægt að fá bæði þítt og frosið í Kjarnafæði. Auk þess er hægt að fá nautgripaþynnur sem eru, eins og nafnið bendir til kynna þynnri bitar. Þá má einnig versla gúllasefni sem hægt er þá að skera niður sjálfur eftir sínu höfði.
Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 469-4500.
Innihald: Nautgripakjöt
Næringargildi í 100 g:
Orka: 411 kJ/97 kkal
Prótein: 22 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykur: 0 g
Fita: 1 g
- þar af mettuð fita: 0,5 g
Trefjar: 0,0 g
Salt: 0,2 g
Matreiðsla: fullsteikið í 75 °C
Ofnæmisvaldar:
Laktós (mjólkursykur): | Nei |
Egg: | Nei |
MSG (þriðja kryddið): | Nei |
Glúten: | Nei |
Soya (prótein): | Nei |
Hnetur: | Nei |
Hvítlaukur: | Nei |