Þættir

23. þáttur - Lambakjöt

Úlfar Finnbjörnsson kokkur sýnir okkur bæði nýjar og gamlar uppskriftir að íslensku lambakjöti sem er eitt það hreinasta og besta prótein sem íslenskir kokkar, hvort sem það eru atvinnu- eða heimiliskokkar geta meðhöndlað. Uppskriftirnar má svo einnig finna svartar á hvítu með því að smella á hlekkinn fyrir neðan hvern þátt. Njóttu vel og verði þér að góðu.

Uppskriftina úr þættinum má finna smella hér.

Til baka