Steinbítur og risa rækjur með grillaðri sítrónu

Skemmtilegur fiskréttur sem hægt er að baka í ofni eða grilla á spjóti.
Lesa meira

Lamb á spjóti

Ein besta samloka í heimi er kjötspjót á baguette samloku með sýrðum rjóma og ögn af klettasalati. Bætið vel af salati með spjótunum. Líka er hægt að skipta út grænmeti fyrir kartöflur og ávexti til að krydda tilveruna.
Lesa meira

Pottsteik með grænmeti

Gamli potturinn hefur ekki misst sjarmann, hvort sem er í ofn eða grill. Ástæðan, jú því grænmetið og kjötsafinn samlagast í fullkomna sósu, og svo skemmir ekki að gefa þessu góðan tíma à lágum hita, þá verður kjötið meyrt og mjúkt.
Lesa meira

Lamba innralæri í saltdeigi

Saltdeig er áskorun fyrir alvöru sælkera!
Lesa meira

Öskudagurinn 2014 - myndir

Kátir og söngelskir krakkarnir komu til okkar á öskudaginn.
Lesa meira

Lambakótilettur með bökuðum hvítlauk

Þessi réttur er svakalega góður og hægt að nota hvort sem er pönnu eða grill til að græja hann. Berið fram með kartöflum og grænmeti eða bara því sem ykkur finnst best!
Lesa meira

Lambahryggvöðvi með blóðbergi

Hægt er að grilla eða steikja hryggvöðvann, mælum með 2 mín. á hvorri hlið. Penslið með kryddleginum jafn óðum,kryddið með salti og pipar og berið fram með villisveppum og fersku salati.
Lesa meira

Steikt nautalund með steiktum aspas og vatnakarsa

Nautasteik með ferskum aspas og humar ef þetta á að vera spari. Nautakjötið brúnað á pönnu með olíu og hvítlauks geirunum í 1 mín. Á hvorri hlið, salta og pipra. Sett í 200° heitan ofn í 8 mín. Látið standa við stofuhita í 4 mín áður en borið er fram.
Lesa meira

Grilluð T- Bone steik með béarnaise smjöri

Steik með béarnaise, ómótstæðilegt. Skerið þvert í gegnum fituna, sem er umhverfis steikina, litla rauf Með 3 cm bili ,allan hringinn. Penslið steikina með ólífuolíu og nuddið saltinu inn í raufarnar. Kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar.
Lesa meira

Tvenna Nautalund með BBQ sojasósu og kjúklingur

Tvenna sem klikkar ekki. Merjið piparinn og sesamfræ í kryddkvörn eða matvinnsluvél. Nautinu er velt upp úr piparblöndunni og Brúnið á pönnu við mikinn hita þar til kjötið fær fallegan lit.
Lesa meira