Fiskibollur með kókós, eplum og vorlauk

Fiskibollur með kókós, eplum og vorlauk
Fiskibollur með kókós, eplum og vorlauk
Fiskibollur sem hægt er að mæla með.

Innihald:

 • 1 stk laukur
 • 2 hvítlauksgeirar
 • 5 msk. ferskt kóríander, saxað
 • 800 g roð- og beinlaus fiskur í stórum bitum
 • eða fiskihakk
 • 1 tsk. salt
 • 80 g kókosmjöl eða hveiti
 • 3-4 msk olía

Sósa:

 • 2 stk epli
 • 2 msk sesamolía
 • 2 msk limesafi
 • 1 dós kókos mjólk
 • 1 msk hunang
 • 1/2 rautt chili smátt saxað

Aðferð:

Blandið öllu saman og berið fram með bollunum.


Verði ykkur að góðu!