Álegg og kæfur

Kjarnafæði framleiðir fjölda áleggstegunda úr gæða hráefni og með vöruvöndun og fækkun aukaefna og ofnæmisvalda að leiðarljósi. Áleggið frá Kjarnafæði er sannkallað gæða álegg og því bera margar tegundanna græna skráargatið. Svo má ekki gleyma gullinu sem pepperóníið og spægipylsan státa af.

Veldu gæði veldu Kjarnafæði