Þættir

14. Þáttur

Sýndur á ÍNN 24. feb

Úlfar Finnbjörnsson kokkur ætlar í vetur í samstarfi við Kjarnafæði að elda lambakjöt fyrir áhorfendur ÍNN en það verða ýmist gamlir og sígildir réttir eða nýjir og spennandi. Uppskriftirnar má finna fyrir neðan hvern þátt og einnig undir uppskriftir. Verði þér að góðu!

Til baka