Jólauppskriftir á kjarnafaedi.is

Á uppskriftavef Kjarnafæðis má finna margar uppskriftir af jólamatnum, bæði sígildum uppskriftum og líka öðrum sem eflaust munu festa sig í sessi á jólaborðum landsmanna. Skoðaðu td. Hangikjöt með uppstúf Sinneps- og kornflöguhjúpaður hamborgarhryggur Hunangsgljáður hamborgarhryggur Einiberjakryddað lambalæri Sykurbrúnaðar kartöflur Ris à l'amande Jólagrautur að hætti mömmu Lúsíubrauð Jólakringla Skyrkaka meistarans Hátíðarís

Á uppskriftavef Kjarnafæðis má finna margar uppskriftir af jólamatnum, bæði sígildum uppskriftum og líka öðrum sem eflaust munu festa sig í sessi á jólaborðum landsmanna. Skoðaðu td.

Jólauppskriftir og ýmsan fróðleik um jólin má finna víða. Einn skemmtilegasta jólavefinn má finna á julli.is, sem dalvíski athafnarmaðurinn Júlíus Júlíusson er með.