Kjarnafæði Grillpylsur

Kjarnafæði Grillpylsur
Kjarnafæði Grillpylsur

Kjötiðnaðarmeistarar Kjarnafæðis hafa undanfarin ár unnið að því að bæta vínarpylsurnar frá Kjarnafæði auk þess að fækka aukefnum sem og ofnæmisvöldum. Gefðu Kjarnafæði pylsunni tækifæri í pottinn, grillið eða ofninn. 

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessa vöru þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Íslenskt grísa- og nautgripakjöt alls 66%, repjuolía, þrúgusykur, pálmafeiti, vatn, laukduft, kartöflumjöl, baunabrótein, salt, bambustrefjar, krydd, vatnsrofin jurtaprótein(mais), þrúgusykur, litarefni E120, Rotvarnarefni E250, þráavarnarefni E316, bindiefni E451.

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1052 kJ/254 kkal
Prótein: 12 g
Kolvetni: 2 g
- þar af sykurtegundir: 0,1 g
Fita: 22 g
- þar af mettuð fita 10,5 g
Trefjar: 0,5 g
Salt: 2,2 g

Magn í pakka: 
Ca. 480 gr. eða 10 pylsur.

Umbúðir:
Vacumpakkað

Ofnæmisvaldar: 

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei