Vopnafjarðarsvið

Vopnafjarðarsvið
Vopnafjarðarsvið

Vopnafjarðarsviðin eru sérverkuð og seljast frosin. Þau koma í pokum sem innihalda 2 kjamma eða einn haus. Mikilvægt er að fara að öllu eftir leiðbeiningum á pokanum en varast ber helst að blóðvökvi úr sviðunum komist ekki í snertingu við fulleldaða vöru. Mikilvægt er að þrífa vel öll þau áhöld sem notuð voru til eldunar á sviðunum. Annars er það bara að njóta þess að borða ramm-íslenskan mat og halda þannig í hefðir sem skapast hafa á síðustu öldum. Munið að sjóða í að minnsta kosti 90 mínútur. 

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400. 

Innihald:
Lambasvið - handverkuð á gamla mátann

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1174 kJ/283 kkal
Prótein: 19 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 23 g
Trefjar: 0,0 g
Salt: 0 g

Magn í pakka:
2 kjammar í poka

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei