Lamba sviðasulta

Lamba sviðasulta
Lamba sviðasulta

Sviðasultuna er hægt að fá þíða í stórum sem smáum bitum, pökkuðum eftir þörfum. Í kringum þorra er hægt að fá súra sviðasultu eins og vera ber. 

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400. 

Innihald:
Lamba svið, soð, edik, salt, matarlím

Næringargildi í 100 g:
Orka: 588 kJ/141 kkal
Prótein: 15 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 9 g
Trefjar: 0,0 g
Salt: 1,7 g

Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum 

Umbúðir:
Meðal annars vacumpakkað

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei