Blóðmör

Blóðmör
Blóðmör

Blóðmör má fá bæði frosinn og þíðan, soðinn eða ósoðinn. Þá má einnig kaupa hann í hefðbundnum keppum eða lengjum sem vega í kringum 2 kg. Í kringum þorra má einnig fá súran blóðmör. Blóðmör er sannkölluð ofurfæða og mikilvægt fyrir matarmenningu Íslands að honum sé haldið að yngstu kynslóðinni sem leikskólar og skólar hafa verið duglegir við. Það er fátt sem kemur í stað ósvikins blóðmörs. 

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400. 

Innihald í blóðmör soðnum 490 gr:
Lambablóð og lambamör alls 70%, rúgmjöl, haframjöl, vatn og salt.

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1649 kJ/398 kkal
Prótein: 8 g
Kolvetni: 15 g
- þar af sykurtegundir: 0,3 g
Fita: 34 g
Trefjar: 3,8 g
Salt: 1,3 g

Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Já
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei