Sparhakk

Sparhakk
Sparhakk

 

Sparhakk má fá bæði þítt og frosið hjá Kjarnafæði en Sparhakk er eins og nafnið gefur til kynna hagkvæmur og ódýr kostur fyrir heimili, mötuneyti og fleiri.  

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessa vöru þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Hrossa-, folalda-, lamba- og nautgripakjöt alls 85%, vatn, SOYAPRÓTEIN, 

Næringargildi í 100 g:
Orka: 710 kJ/170 kkal
Prótein: 19 g
Kolvetni: 1 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 10 g
- þar af mettuð fita 4,1 g.
Trefjar: 0,2 g
Salt: 0 g

Magn í pakka:
625 gr. í neytendapakkningum en allt upp í 2 kg fyrir aðra.

Umbúðir:
Í görnum

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  JÁ
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei