Ömmufars

Ömmufars eða saltkjötfars
Ömmufars eða saltkjötfars

Innihald:
Kinda-, nautgripa- og grísakjöt alls 58%, vatn, HVEITI, kartöflumjöl, SOJAPRÓTEIN, salt, laukur, krydd, rotvarnarefni E250, bindiefni E450/451. 

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1080 kJ/260 kkal
Prótein: 11 g
Kolvetni: 9 g
- þar af sykur: 0,2 g
Fita: 20 g
- þar af mettuð fita 8,1 g.
Trefjar: 0,5 g
Salt: 2,2 g

Magn í pakka:
Hægt að fá mismunandi stærðir en í neytendapakkningum er um það bil 620 gr. Í mötuneyti og veitingastaði er hægt að fá um 2 kg einingar.

Umbúðir:
Í görnum.

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Já
Soya (prótein):  Já
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei