Medister búðingur

Medister búðingur
Medister búðingur

Medister búðingur er lang vinsælasti búðingurinn sem Kjarnafæði selur. Hann er afar bragðgóður og auðveldur í meðhöndlun. Hann er hægt að fá þíðan.

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Grísa- og Kindakjöt alls 52%, vatn, kartöflumjöl, SOYAPRÓTEIN, HVEITI, krydd, salt, þrúgusykur, vatnsrofin repjuprótein, repjuolía, pálmafita, litarefni E120, rotv.efni E250

Næringargildi í 100 g:
Orka: 932 kJ/224 kkal
Prótein: 11 g
Kolvetni: 9 g
- þar af sykurtegundir: 1,6 g
Fita: 16 g
- þar af mettuð fita 6,5 g.
Trefjar: 0,5 g
Salt: 1,6 g

Magn í pakka:
630 gr. í neytendapakkningum. Í mötuneyti og veitingastaði er hægt að fá stærri einingar.

Umbúðir:
Í görnum.

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  JÁ
Soya (prótein):  JÁ
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei