Krakkabúðingur

Krakkabúðingur
Krakkabúðingur

Krakkabúðingurinn er ekki gerður úr krökkum heldur fyrir Kjarnakrakka og með það að leiðarljósi að koma fyrir í bragðgóða pylsu spínati, gulrótum og papriku. Krakkabúðingurinn uppfyllir kröfur græna skráargatsins og er um leið hollur kostur.  

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Íslenskt grísakjöt alls 67%, vatn, kartöflumjöl, spínat, gulrætur, paprika, salt, krydd, vatnsrofin jurtaprótein, repju og pálma, þrúgusykur.

Næringargildi í 100 g:
Orka: 642 kJ/154 kkal
Prótein: 13 g
Kolvetni: 3 g
- þar af sykurtegundir: 0,4 g
Fita: 10 g
- þar af mettuð fita 4,1 g.
Trefjar: 0,2 g
Salt: 1,9 g

Magn í pakka:
635 gr.

Umbúðir:
Í görnum.

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei