Kjötfars

Kjötfars
Kjötfars

Kjötfars má fá bæði þítt og frosið hjá Kjarnafæði og þá er einnig hægt að fá magn pakkningar sem geta verið allt að tveimur kílóum. 

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Nauta-, lamba-, grísa- og kindakjöt (56%), vatn, HVEITI, kartöflumjöl, SOJAPRÓTEIN, krydd, bindiefni: E450-E452, laukur, salt, rotvarnarefni: E250. Sjóðið, bakið eða steikið

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1288 kJ/ 311 kkal
Prótein: 12 g
Kolvetni: 8,5 g
- þar af sykur: 0,1 g
Fita: 26,8 g
- þar af mettuð fita 14,5 g.
Trefjar: 0,3 g
Salt: 2 g

Magn í pakka:
Hægt að fá mismunandi stærðir en í neytendapakkningum er um það bil 630 gr. Í mötuneyti og veitingastaði er hægt að fá um 2 kg einingar.

Umbúðir:
Í görnum.

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Já
Soya (prótein):  Já
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei