Vínarsnitsel með raspi

Vínarsnitsel með raspi
Vínarsnitsel með raspi

Vínarsnitsel með raspi má fá bæði þítt og frosið hjá Kjarnafæði. Vínarsnitsel er þunnt skorinn grísavöðvi hulinn raspi. Það má vel segja að Vínarsnitsel sé einskonar þjóðarréttur Austurríkis og þá er hann einnig mjög vinsæll í Þýskalandi og víðar.

Hafir þú áhuga að panta vöruna eða að fá frekari upplýsingar um hana hafðu þá endilega samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400. 

Innihald:
Grísakjöt 85%, brauðrasp, vatn, hveiti, sojaprótein, salt, krydd, ger, síróp, vatsrofin jurtaprótein, bragðefni, sellerí, litarefni E100/160b rotvarnarefni E262, þráavarnarefni E301/331, bindiefni E407/450. 

Næringargildi í 100 g:
Orka: 584 kJ/138 kkal
Prótein: 17 g
Kolvetni: 13 g
- þar af sykurtegundir: 0,3 g
Fita: 2 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0,6 g
Trefjar: 0,2 g
Salt: 2 g

Magn í pakka:

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Glútein, soya og sellerí