Grísasnitsel með og án rasps

Grísasnitsel án rasps
Grísasnitsel án rasps

Grísasnitsel fæst bæði með og án rasps, frosið og þítt hjá Kjarnafæði. Um er að ræða hreinan úrbeinaðan vöðva sem getur verið hulinn raspi ef þess er óskað. Grísasnitsel kemur yfirleitt í 5 kg kössum.

Hafir þú áhuga að panta vöruna eða að fá frekari upplýsingar um hana hafðu þá endilega samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald, grísasnitsel án rasps:
Grísakjöt

Næringargildi í 100 g:
Orka: 576 kJ/137 kkal
Prótein: 23 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 5 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 2,2 g
Trefjar: 0 g
Salt: 0 g

Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Enginn