Grísakótilettur

Grísakótilettur pakkaðar
Grísakótilettur pakkaðar

Grísakótilettur má fá bæði þíðar og frosnar og með eða án rasps. Nýjar grísakótilettur er einnig hægt að fá kryddaðar með kryddlög eftir uppskrift kjötiðnaðarmeistara Kjarnafæðis. Eldið á pönnu, í ofni eða á grilli.

Hafir þú áhuga á að panta vöruna eða fá frekari upplýsingar um hana þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400. 

Grísakótilettur með raspi, innihald:
Grísakjöt 85%, vatn, salt, brauðrasp, hveiti, soyaprótein, krydd, ger, litarefni E100, E160B

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1045 kJ/250 kkal
Prótein: 18 g
Kolvetni: 13 g
- þar af sykurtegundir: 0,2 g
Fita: 14 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 5,4 g
Trefjar: 0,2 g
Salt: 1 g

Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Glúten og Soya
(grísakótilettur án rasp eru að sjálfsögðu án ofnæmisvalda)