Grísahnakki

Grísahnakki
Grísahnakki

Grísahnakka má fá bæði úrbeinaðan heilan, sneiddan og þíðan eða frosinn. Þá bjóðum við einnig upp á hann reyktan eða kryddaðan með ýmsum tegundum af kryddi sem öll eiga mjög vel við grísakjöt. 

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald í grísahnakka úrb. nýjum:
Grísakjöt

Næringargildi í 100 g:
Orka: 972 kJ/223 kkal
Prótein: 18 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 18 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0 g
Trefjar: 0,0 g
Salt 0 g

Magn í pakka:
1 stk. uþb. 2 kg. 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Enginn