Grísagúllas

Grísagúllas
Grísagúllas

Grísagúllas eru grísavöðvar skornir í teninga, vanalega um 4 mm á hlið og hægt er að fá gúllasið bæði þítt og frosið. Einnig er hægt að fá grísastroganoff sem eru lengri og aðeins þynnri bitar og grísaþynnur sem eru enn þynnri en svipaðar að lengd og stroganoffið. Allt þetta er hægt að fá bæði þítt og frosið. 

Hafir þú áhuga á að versla eða fá frekari upplýsingar um þessar vörur þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Grísagúllas innihald: 
Grísakjöt

Næringargildi í 100 g:
Orka: 576 kJ/137 kkal
Prótein: 23 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 5 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 0 g
Trefjar: 0 g
Salt: 0 g

Magn í pakka:
Pakkað eftir óskum 

Umbúðir:

Ofnæmisvaldar:
Enginn