Lambalærissneiðar sirloin villikryddaðar

Lambalærissneiðar sirloin villikryddaðar
Lambalærissneiðar sirloin villikryddaðar

Gamla góða villikryddið stendur alltaf fyrir sínu en er núna komið með nýjan miða. Sama hvert þú ferð þú rekst líklega alltaf á einhvern sem hefur bragðað á villikryddinu. Sirloin lambalærissneiðarnar eru svo þær allra vinsælustu á íslensk grill. Alveg grilluð kryddveisla frá Kjarnafæði.  

Varan fæst í helstu verslunum en hafir þú áhuga á að panta hana í stærra magni eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða á sala@kjarnafaedi.is.  

Innihald: 
Lambakjöt, salt, krydd (hvítlaukur og laukur), kryddjurtir, maltodextrín, kryddþykkni, repjuolía

Magn í pakka:
4 stk, uþb. 800 g

Umbúðir:
Vacumpakkað

Ofnæmisvaldar:

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Já