Lambaframhryggjasneiðar grill piparmix

Lambaframhryggjasneiðar grill piparmix
Lambaframhryggjasneiðar grill piparmix

Grill piparmix marineringin frá okkur er þeim eiginleikum gædd að hún hentar eiginlega með hvaða kjöti sem er. Virkilega bragðgóð kryddblanda. Framhryggjasneiðar koma eins og nafnið gefur til kynna fremst af hryggnum. Sneiðarnar eru því líkar kótilettum og tilvaldar á grillið og saman með grill piparmix mareneringunni er komin skotheld blanda! Alveg grilluð kryddveisla frá Kjarnafæði.  

Varan fæst í helstu verslunum en hafir þú áhuga á að panta hana í stærra magni eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða á sala@kjarnafaedi.is.  

Innihald:
Lambakjöt, jurtaolía, krydd ( SINNEPSFRÆ, SELLERÍ ), salt, hert jurtafita, bragðefni

Magn í pakka:
4 stk, uþb. 700 g

Umbúðir:
Vacumpakkað

Ofnæmisvaldar: Sinnepsfræ og sellerí 

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei