Grísafille grill piparmix

Grísafille grill piparmix
Grísafille grill piparmix

Grill piparmix marineringin frá okkur er þeim eiginleikum gædd að hún hentar eiginlega með öllu kjöti. Virkilega bragðgóð kryddblanda með góðri blöndu af pipar. Grísafille er einn af vinsælustu steikunum sem hægt er að fá þegar kemur að grísakjöti. Beinlaus steikinn með hæfilegri fiturönd og frábær kryddblanda er uppskrift sem þráir það að komast á grillið. Alveg grilluð kryddveisla frá Kjarnafæði.  

Varan fæst í helstu verslunum en hafir þú áhuga á að panta hana í stærra magni eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða á sala@kjarnafaedi.is.  

Innihald:
Grísakjöt, jurtaolía, krydd ( SINNEPSFRÆ, SELLERÍ), salt, hert jurtafita, bragðefni

Magn í pakka:
3 stk, uþb. 500 g

Umbúðir:
Vacumpakkað

Ofnæmisvaldar: Sinnepsfræ og sellerí 

Laktós (mjólkursykur):   Nei
Egg:  Nei
MSG (þriðja kryddið):  Nei
Glúten:  Nei
Soya (prótein):  Nei
Hnetur:  Nei
Hvítlaukur:  Nei