Grill Brilliant er algjörlega brilliant marinering sem er frábær á folaldakjöt. Alveg grilluð kryddveisla frá Kjarnafæði.
Varan fæst í helstu verslunum en hafir þú áhuga á að panta hana í stærra magni eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða á sala@kjarnafaedi.is.
Innihald: Folaldakjöt, grænmetisolía (að hluta hert, repjuolía), salt, krydd ( SELLERÍ ), paprika, náttúruleg bragðefni (steiktur laukur), bragðefni, karmelaður sykur
Magn í pakka:
3 stk, uþb. 0,450 kg
Umbúðir:
Vacumpakkað
Ofnæmisvaldar: Sellerí
| Laktós (mjólkursykur): | Nei |
| Egg: | Nei |
| MSG (þriðja kryddið): | Nei |
| Glúten: | Nei |
| Soya (prótein): | Nei |
| Hnetur: | Nei |
| Sellerí: | Já |