Spægipysla

Spægipysla
Spægipysla

Spægipylsan er einstaklega bragðgóð enda eru verkunaraðferðirnar sem kjötiðnaðarmeistarar Kjarnafæðis beita til þess fallnar að skapa þetta hefðbundna og góða spægipylsu bragð.

Hafir þú áhuga að panta vöruna eða að fá frekari upplýsingar um hana hafðu þá endilega samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Grísa- og nautgripakjöt, salt, krydd, bragðefni, þrúgusykur, repjuolía, rotvarnarefni E250, þráarvarnarefni E300/315/316/330, sýrustillir E575.

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1766 kJ/427 kkal
Prótein: 16 g
Kolvetni: 1,9 g
- þar af sykurtegundir: 0,4 g
Fita: 39 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 16 g
Trefjar: 0,1 g
Salt: 4,1 g

Magn í pakka:
95 gr. í bréfum eða 16 sneiðar í loftskipum umbúðum.

Umbúðir:
Áleggsbréf eða loftskiptar umbúðir

Ofnæmisvaldar:
Enginn