Léttreyktur hamborgarhryggur

Léttreyktur hamborgarhryggur
Léttreyktur hamborgarhryggur

Léttreyktur, soðinn og niðursneiddur hamborgarhryggur er frábær kostur sem álegg eða á snittuna. Athygli skal vakinn á því að kjötinnihaldið í hamborgarhryggnum er 90%.

Hafir þú áhuga að panta vöruna eða að fá frekari upplýsingar um hana hafðu þá endilega samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Grísakjöt 90%, vatn, salt, glúkósasíróp, þrúgusykur, kryddbragðefni, rotvarnarefni E250, þráarvarnarefni E301, bindiefni E450/451.

Næringargildi í 100 g:
Orka: 622 kJ/149 kkal
Prótein: 17 g
Kolvetni: 0,4 g
- þar af sykurtegundir: 0,4 g
Fita: 9 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 3,6 g
Trefjar: 0 g
Salt: 2,4 g

Magn í pakka:
90 g í áleggsbréfi og 16 sneiðar í loftskiptum umbúðum

Umbúðir:
Áleggsbréf og loftskiptar umbúðir

Ofnæmisvaldar:
Enginn