Lambarúllupylsa

Lambarúllupylsa
Lambarúllupylsa

Haldið er í gamlar hefðir þegar kemur að lambarúllupylsunni og er hún verkuð á gamla mátann. Kjarnafæði býður auk þess upp á reykta ósoðna rúllupylsu og saltaða ósoðna rúllupylsu.

Hafir þú áhuga að panta vöruna eða að fá frekari upplýsingar um hana hafðu þá endilega samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Lambakjöt, laukur, salt, krydd, matarlím, rotvarnarefni E250.

Næringargildi í 100 g:
Orka: 1416 kJ/342 kkal
Prótein: 18 g
Kolvetni: 0 g
- þar af sykurtegundir: 0 g
Fita: 30 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 15,2 g
Trefjar: 0 g
Salt: 3,2 g

Magn í pakka:
95 gr í bréfi og 16 sneiðar í loftskiptum umbúðum.

Umbúðir:
Áleggsbréf og loftskiptar umbúðir

Ofnæmisvaldar:
Enginn