Hangiálegg

Hangiálegg
Hangiálegg

Hangiáleggið frá Kjarnafæði er taðreykt og má fá í bréfum sem eru 95 gr og einnig í loftskiptum umbúðum sem innihalda 16 sneiðar. 

Hafir þú áhuga að panta vöruna eða að fá frekari upplýsingar um hana hafðu þá endilega samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400.

Innihald:
Lambakjöt 96%, vatn, salt, bragðefni, maltbragðefni, þrúgusykur, vatnsrofin jurtaprótein, rotvarnarefni E250, þráavarnarefni E301, bindiefni E407/410/450. 

Næringargildi í 100 g:
Orka: 693 kJ/166 kkal
Prótein: 18 g
Kolvetni: 0,9 g
- þar af sykurtegundir: 0,1 g
Fita: 10 g
- þar af mettaðar fitusýrur: 4,7 g
Trefjar: 0 g
Salt: 1,8 g

Magn í pakka:
95 gr. eða 16 sneiðar

Umbúðir:
Áleggsbréf eða loftskiptar umbúðir

Ofnæmisvaldar:
Enginn