Stóreldhúsið 2009

Sýningin Stóreldhúsið 2009 var haldin á hinu glæsilega Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks úr matvælaiðnaði, mötuneytum og stóreldhúsum sóttu sýninguna.

Sýningin Stóreldhúsið 2009 var haldin á hinu glæsilega Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks úr matvælaiðnaði, mötuneytum og stóreldhúsum sóttu sýninguna.

Kjarnafæði vill þakka öllum þeim sem lögðu leið sína á bás Kjarnafæðis á sýningunni. Við erum þakklát fyrir þau jákvæðu viðbrögð og áhuga sem básinn okkar fékk og vonum við að allir hafi haft ánægju af heimsókninni.

Myndir frá sýningunni má finna á motivaomedia.123.is