Öskudagur 2009

Fleiri hundruð krakka heimsóttu starfsstöðvar Kjarnafæðis á Akureyri og Svalbarðseyri í dag. Öskudagsbúningarnir voru alveg frábærir í ár og einnig voru söngvarnir skemmtilegir. Við þökkum öllum sem lögðu leið sína til okkar. Sjá myndir, smelltu hér. (fleiri á leiðinni)

Fleiri hundruð krakka heimsóttu starfsstöðvar Kjarnafæðis á Akureyri og Svalbarðseyri í dag. Öskudagsbúningarnir voru alveg frábærir í ár og einnig voru söngvarnir skemmtilegir. Við þökkum öllum sem lögðu leið sína til okkar.

Sjá myndir, smelltu hér. (fleiri á leiðinni)

Krakkarnir fengu nammipoka ásamt nýja Krakkabúðingnum frá Kjarnafæði og var mikil ánægja með það, ekki síst hjá foreldrum.