Lokum klukkan 14 á föstudaginn! Þú veist af hverju…

Taktu þátt á Facebook síðu Kjarnafæðis
Taktu þátt á Facebook síðu Kjarnafæðis

Starfsfólk Kjarnafæðis ætlar ekki að missa af mínútu af leik Íslands og Nígeríu á föstudaginn næstkomandi. Þess vegna lokum við klukkan 14:00 til að allir þeir sem vilja geti horft frá fyrstu mínútu.

Vonandi sýnið þið þessu skilning og vonandi fáið þið kæru viðskiptavinir sömu tækifæri til að horfa á leikinn og við ætlum að veita okkar starfsfólki.

Við opnum að sjálfsögðu aftur á slaginu kl 8 á mánudaginn.

Áfram Ísland!

Við minnum svo á leikinn okkar á facebook þar sem þú getur unnið glæsilega grillveislu eftir alla leiki á HM ef þú tippar á rétt úrslit fyrir leikina! Kíktu á okkur á facebook