Kynning – Mexico grillpylsur

Grillsumarið er byrjað og það merkir að Mexico grillpylsurnar frá Kjarnafæði eru komnar í búðir. Mexico grillpylsurnar eru hreint út sagt alveg frábærar, bragðmiklar og góðar. Uppskriftin er fengin úr norðurhéruðum Mexico, þar sem menn kunna að framleiða alvöru grillmat.

Grillsumarið er byrjað og það merkir að Mexico grillpylsurnar frá Kjarnafæði eru komnar í búðir. Mexico grillpylsurnar eru hreint út sagt alveg frábærar, bragðmiklar og góðar. Uppskriftin er fengin úr norðurhéruðum Mexico, þar sem menn kunna að framleiða alvöru grillmat.

Mexico pylsurnar eru kjötmiklar, mjöllausar, fremur grófar og með mikið af kryddi og kryddjurtum, sem gera þær einstakar og um leið alveg sérlega bragðgóðar.

Eins og aðrar pylsur frá Kjarnafæði eru Mexico pylsurnar eru mjólkurlausar, án MSG, án eggja og glútenfríar. 

Mexico pylsurnar frá Kjarnafæði eru frábærar á grillið en þær eru ekki síður góðar pönnusteiktar. Tilvalið er að bera þær fram með kartöflusalati og BBQ sósu eða hafa mexico stemmingu, bera þær fram með guacemole, tacosósu, tortilla flögum og fersku salati. Mexico pylsurnar frá Kjarnafæði eru líka frábærar í pottrétti, baunarétti og eggjakökur sem dæmi. 

Sjá innihaldslýsingur, smella hér