Jólagjafir fyrir fyrirtæki

Jólatilboðið inniheldur 10 samsetta pakka
Jólatilboðið inniheldur 10 samsetta pakka

Nú eins og undanfarin ár býður Kjarnafæði upp á samsetta jólagjafapakka fyrir starfsfólkið þitt. Innihalda þeir dýrindis kjöt, osta, sultur, lax súkkulaði, kaffi og svo miklu meira. Nýjasta viðbótin þetta árið eru gjafabréf bæði í Krauma náttúrulaugar og Sjóböðin á Húsavík. Við hvetjum þig til að skoða alla 10 pakkana hér fyrir neðan og ef þið finnið ekkert við ykkar hæfi þá má alltaf setja saman pakka eftir þínu höfði. Þá er best að hafa samband við söludeild okkar í síma 460 7400 eða á sala@kjarnafaedi.is. 

Við hvetjum þig til að panta tímanlega þó afhending sé ekki fyrr en í desember. Því ekkert er jú betra en að vera klár með jólagjafirnar sem fyrst!

jolatilbod_2020_1

jolatilbod_2020_2