Í Bítið á Bylgjunni- Kjarnafæðishangikjöt fyrir Mæðrastyrksnefnd

Í morgun 5 desember 2012 var viðtal við Halldór Ragnarsson kjötiðnaðarmeistara sem meðal annars kynnti tvíreykt hangilæri frá Kjarnafæði og gaf Heimi og Kollu að smakka. Kjarnafæði hefur í mörg ár gefið hangikjöt sem Meistarafélag kjötiðnaðarmanna úrbeinar og deilir út til Fjölskylduhjálpar.

Hér má sjá tvíreykt hangilæri frá Kjarnafæði, slóðina á Bylgjuna og viðtalið við Halldór 

http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP15663