Gústav A. Gunnlaugsson er Matreiðslumaður ársins

Mynd: Matthías Þórarinsson
Mynd: Matthías Þórarinsson
Á Matardögum 2010 í Vetrargarðinum í Smáralind um sl. helgi fór fram val á Matreiðslumanni ársins 2010.  Það var Gústav Axel Gunnlaugsson frá Fiskfélaginu sem hlaut nafnbótina að þessu sinni en opin forkeppni var haldin fimmtudaginn 23. september í Smáralind. Fimm matreiðslumeistarar komust síðan áfram og kepptu til úrslita í gær.  Í öðru sæti varð Ólafur Ágústsson frá VOX og í því þriðja Sigurður Kristinn Haraldsson einnig frá VOX. Í aðalréttinn var m.a. notuð grísasíða frá Kjarnafæði.

Á Matardögum 2010 í Vetrargarðinum í Smáralind um sl. helgi fór fram val á Matreiðslumanni ársins 2010.  Það var Gústav Axel Gunnlaugsson frá Fiskfélaginu sem hlaut nafnbótina að þessu sinni en opin forkeppni var haldin fimmtudaginn 23. september í Smáralind. Fimm matreiðslumeistarar komust síðan áfram og kepptu til úrslita í gær.  Í öðru sæti varð Ólafur Ágústsson frá VOX og í því þriðja Sigurður Kristinn Haraldsson einnig frá VOX. Í aðalréttinn var m.a. notuð grísasíða frá Kjarnafæði.

Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2010 var haldin fimmtudaginn 23. september í Vetrargarðinum í Smáralind. Þar komust 5 keppendur áfram í sjálfa úrslitakeppnina sem var haldin sunnudaginn 26. september í Vetrargarðinum Smáralind.

Hinir keppendurnir sem komust  áfram eru Þórður Matthías Þórðarson frá 1919 og Vigdís Ylfa Hreinsdóttir frá Fiskfélaginu.

Myndir og fleira frá keppninni.