Flutningur á Svalbarðseyri

Hluti nýbygginga á Svalbarðseyri
Hluti nýbygginga á Svalbarðseyri
Kjarnafæði flytur með alla vinnslu á Svalbarðseyri.
Kjarnafæði
Á hringferð sinni um landið stoppaði Morgunblaðið og mbl.is við hjá okkur á Svalbarðseyri og tók Gunnlaug Eiðsson tali en hann er nýtekinn við af föður sínum sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Brot úr þessari skemmtilegu grein er hægt að lesa hér. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/23/fjolskyldufyrirtaeki_eins_og_thau_gerast_best/
Mun lengri og ítarlegri grein er svo að finna í Morgunblaðinu í gær.