Dregið úr happdrættinu á Stóreldhúsinu 2019

Kjarnafæði básinn á Stóreldhúsinu 2019
Kjarnafæði básinn á Stóreldhúsinu 2019

Starfsfólk Kjarnafæðis vill þakka öllum þeim sem heimsóttu básinn okkar á Stóreldhúsinu 2019, sýningu fyrir fagfólk í veitingageiranum. Við þökkum kærlega fyrir allar þær ábendingar, athugasemdir og jákvæðu viðbrögð sem við fengum. Hafir þú einhverjar frekari athugasemdir eða spurningar eftir sýninguna þá ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 4607400 eða á netfangið sala@kjarnafaedi.is. 

Á sýningunni vorum við í samstarfi við frábær fyrirtæki með happdrætti þar sem þátttakan var framar vonum. Grete Tove Hansen sölumaður okkur dróg út átta heppna vinningshafa og er vinningaskráin hér fyrir neðan. Við í Kjarnafæði óskum ykkur öllum til hamingju með vinningana og þökkum hinum fyrir þátttökuna. 

Jón Þór Skaftason frá Erninum ehf vann 30.000 króna gjafabréf frá Byko
Helena Traustadóttir frá Oddfellow veitingum Reykjavík vann 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
Alma Lísa Jóhannsdóttir frá Hótel Bifröst vann einnig 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
Erla Jóna Guðjónsdóttir frá Brákarhlíð vann gistingu með morgunmat á Reykjavík Lights Hótel
Valtýr Bergmann frá Matarkjallaranum vann helgarleigu á bílaleigubíl frá Bílaleigu Akureyrar
Oddný Steingrímsdóttir frá Leikskólanum Hofi vann gjafabréf frá Snaps Bistro-Bar
Erna Rún Magnadóttir frá Leikskólanum Baug vann gjafabréf frá Fiskfélaginu
Margrjet Þórðardóttir frá Fjarðarkaupum vann gjafabréf frá Nings

Við þökkum öllum þessum fyrirtækjum sem hjálpuðu okkur að veita vinninga. Haft verður samband við vinningshafana í gegnum netfangið sem gefið var upp á happdrættismiðanum.