Allt klárt fyrir Þorrann

Hjá Kjarnafæði er allt klárt fyrir Þorrann enda eru mörg veitingahús, mötuneyti, stóreldhús, sem og ýmis félagssamtök að undirbúa sig fyrir þorraveislurnar. Margir eru því að velta því fyrir sér hvað skuli hafa á þorraborðinu. Þorramatur er jú samsafn af sígildum íslenskum mat, sem oftast eru kjöt- eða fiskafurðir, verkaðar með hefðbundnum aðferðum. Á síðari árum hefur fjölbreytnin verið að aukast á þorrahlaðborðunum enda hefur matarsmekkur landans verið að þróast og nýmeti aukist á kostnað súrmats. Við höfum tekið saman lista yfir einfaldan innkaupalista með því algengasta á þorrahlaðborðin:

Hjá Kjarnafæði er allt klárt fyrir Þorrann enda eru mörg veitingahús, mötuneyti, stóreldhús, sem og ýmis félagssamtök að undirbúa sig fyrir þorraveislurnar. Margir eru því að velta því fyrir sér hvað skuli hafa á þorraborðinu. Þorramatur er jú samsafn af sígildum íslenskum mat, sem oftast eru kjöt- eða fiskafurðir, verkaðar með hefðbundnum aðferðum. Á síðari árum hefur fjölbreytnin verið að aukast á þorrahlaðborðunum enda hefur matarsmekkur landans verið að þróast og nýmeti aukist á kostnað súrmats.

Við höfum tekið saman lista yfir einfaldan innkaupalista með því algengasta á þorrahlaðborðin:

Súrt og kæst:

Nýmeti:

Reykt og saltað:

Meðlæti: