Sýrður rjómi með graslauk

Sýrður rjómi með graslauk
Sýrður rjómi með graslauk
Öllu blandað vel saman og borið fram með graslauksblómi til skrauts. Innblástur frá Íslandi. Sveitin er uppfull af jurtum og gömlum hefðum sem má auðveldlega tileinka sér í nútíma heimiliseldhúsum.

Innihald:

  • 1 msk. ólívuolía
  • 1/2 tsk dijon sinnep
  • 1 msk. Sýrður rjómi
  • ½ tsk pipar
  • Börkur af 1 sítrónu
  • 2 mask saxaður graslaukur

Aðferð:

Öllu blandað vel saman og borið fram með graslauksblómi til skrauts.

Innblástur frá Íslandi.

Sveitin er uppfull af jurtum og gömlum hefðum sem má auðveldlega tileinka sér í
nútíma heimiliseldhúsum.

Ströndin og sjórinn, þar kemur seltan bæði úr sjávarsalti og þara.