Steikt beikon, egg og kartöflur

Steikt beikon, egg og kartöflur
Steikt beikon, egg og kartöflur
Steikið beikonið yfir miðlungs hita þar til það er nánast stökkt, ca 4 mínútur. Leggið 1. 1 1/2 brauðsneið 1 beikonsneið í hverja brauðsneið sem búið,er að gera gat í og brjótið eitt egg yfir.

Innihald:

  • 1 1/2 brauðsneið
  • 50g smjör
  • 1 pakki beikon eggjahvíturnar hafa
  • 4 egg stífnað, um 20-25
  • maldon salt og pipar
  • 200g þunnt skornar kartöflur

Aðferð:

Steikið beikonið yfir miðlungs hita þar til það er nánast stökkt, ca 4 mínútur. Leggið
1 beikonsneið í hverja brauðsneið sem búið,er að gera gat í og brjótið eitt egg yfir.

Saltið og piprið og bakið í ofninum þar til eggjahvíturnar hafa stífnað, um 20-25 mínútur.
Berið fram heitt. Steikið kartöflur  á teflonpönnu raðað í rós.
Berið fram með brauðinu , grófu sinnepi og salati.


Verði ykkur að góðu!


Frekari upplýsingar: