Laukhringir í deigi

Laukhringir í deigi
Laukhringir í deigi
Hrært saman við þangað til að maður er kominn með þykkt deig. Líka er hægt að gera hollar útgáfu með því að velta upp úr eggjahvítu og maís mjöli. Laukhringir í pólentu dufti eða sterkju.

Innihald:

  • 300g hveiti
  • 1/2 teskeið salt,
  • 1/2lyftiduft
  • 1/2tsk matarsóda.
  • flösku af góður bjór eða
  • pilsner

Aðferð:

Hrært saman við þangað til að maður er kominn með þykkt deig.
Líka er hægt að gera hollar útgáfu með því að velta upp úr eggjahvítu og maís mjöli.
Laukhringir í pólentu dufti eða sterkju.
300g sterkja að eigin vali, pólenta, spelt hveiti eða hveiti og eggjahvíta.
Skerið laukinn í sneiðar, leggið í eggjahvítu og svo í sterkjuna, til dæmis maíssterkjuna.


Verði ykkur að góðu!