Kókos kaloríubomba með ávöxtum

Kókos kaloríubomba með ávöxtum
Kókos kaloríubomba með ávöxtum

Ávextirnir skornir í bita og sett í botninn á eldföstu fati, kókosbollurnar kramdar yfir. Súkkulaði settar yfir allt saman. Ofninn eða grillið hitaður í 200°c, fatinu skellt inn og beðið þar til sykurgumsið er orðið svona brúngyllt.

Innihald:

  • 2 pakkar af kókosbollum (4stk í pakka)
  • slatti af ferskum ávöxtum: jarðaber, bláber, hindber, bananar, og ferskjur
  • súkkulaði

Aðferð:
 

Ávextirnir skornir í bita og sett í botninn á eldföstu fati, kókosbollurnar kramdar yfir.
Súkkulaði settar yfir allt saman. Ofninn eða grillið hitað í 200°c, fatinu skellt inn og
beðið þar til sykurgumsið er orðið svona brúngyllt. Borið fram með ís eða þeyttum rjóma.


Verði ykkur að góðu!