Kartöflu salat með sýrðum rjóma og graslauk úr garðinum

Kartöflu salat með sýrðum rjóma og graslauk úr gar
Kartöflu salat með sýrðum rjóma og graslauk úr gar
Blandið fyrst majónesinu, sýrða rjómanum, pakkasúpunni, sinnepinu og súru gúrkunum vel saman, bætið blaðlauknum ,paprikunni ásamt kryddinu út í og þá eru kartöflurnar settar út í.

Innihald:

  • » 400 g kartöflur(soðnar ,flysjaðar og
  • skornar í bita við hæfi)
  • 2 msk blaðlaukur skorin í sneiðar
  • Ca. 4 msk. Paprika (fínt skorin)
  • 2 msk Grískt jógúrt
  • 2 msk Sýrður rjómi
  • 1 msk Sætt sinnep
  • 2 msk súrar gúrkur (fínt söxuð)
  • 1 tsk papriku duft
  • ½ tsk hvítlaukssalt
  • 1 msk fersk steinselja(gróft söxuð)
  • Salt og pipar
     

 

Aðferð:

Blandið fyrst majónesinu, sýrða rjómanum, pakkasúpunni, sinnepinu og súru
gúrkunum vel saman, bætið blaðlauknum ,paprikunni ásamt kryddinu út í og þá
eru kartöflurnar settar út í. Passa að kartöflurnar fari ekki í mauk þegar
þeim er blandað saman, smakkið til með salti og pipar. Látið standa í
lágmark 5 klst. en best er að láta standa í 24 tíma.


Verði ykkur að góðu!