Þýsku Bratwurst pylsurnar bragðast einstaklega vel með kartöflusalati.
Guðrún Jóhannsdóttir sendi þessa ljúffengu uppskrift inn.
Fyrir 2
| 3-4 stk | Bratwurstpylsur |
Kartöflusalat
| 6-8 stk | Kartöflur, hráar (magn eftir stærð) |
| 4-5 cm biti |
Púrrulaukur |
| 1 msk | Kapers |
| 1 tsk | Fransk sinnep |
| 2 msk | (Ólífu)olía |
| 2 msk | Hvítvínsedik |
Salt og pipar
"Mér finnst upplagt að breyta öðru hvoru svolítið til og nota til dæmis graslauk eða jafnvel ferskar kryddjurtir í staðinn fyrir púrruna (eigi maður hana ekki til) og í staðinn fyrir kapers má nota til dæmis smátt saxað sýrt gærnmeti, relish eða einhverns konar “pickles” sem fólki líkar bragðið af - eða jafnvel saxað ferskt grænmeti". Guðrún
Verði ykkur að góðu!
Frekari upplýsingar: