Suðræna ávaxtakryddið er frábært bæði á grís og lamb. Það er fersk og frískandi en umfram allt mjög bragðgott og hefur verið notað hjá Kjarnafæði í mörg ár og verið afar vinsælt. Þegar það mætir lambakótilettum sem Íslendingar hreinlega elska að grilla þá verða til magnaðir töfrar. Matur sem skynsamlegt er að borða með guðsgöfflunum og njóta hvers bita. Alveg grilluð kryddveisla frá Kjarnafæði.
Varan fæst í helstu verslunum en hafir þú áhuga á að panta hana í stærra magni eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða á sala@kjarnafaedi.is.
Innihald: Lambakjöt, salt, krydd (hvítlaukur og laukur), glúkósasýróp, sykur, sítrónusafaduft, sterkja, kryddþykkni, appelsínusafaduft, eplasafaduft, þurrkuð epli, papayaþykkni
Magn í pakka:
6 stk, uþb. 500 g
Umbúðir:
Vacumpakkað
Ofnæmisvaldar:
Laktós (mjólkursykur): | Nei |
Egg: | Nei |
MSG (þriðja kryddið): | Nei |
Glúten: | Nei |
Soya (prótein): | Nei |
Hnetur: | Nei |
Hvítlaukur: | Já |