Suðræna ávaxtakryddið er frábært bæði á grís og lamb. Það er fersk og frískandi en umfram allt mjög bragðgott og hefur verið notað hjá Kjarnafæði í mörg ár og verið afar vinsælt. Grísalundin er svo afar vinsæl steik á grillið eða í ofninn og við mælum líka með að fylla hana með einhverju góðgæti. Suðræna ávaxtakryddið toppar þetta svo allt saman. Alveg grilluð kryddveisla frá Kjarnafæði.
Varan fæst í helstu verslunum en hafir þú áhuga á að panta hana í stærra magni eða fá frekari upplýsingar um vöruna þá endilega hafðu samband við söludeild Kjarnafæðis í síma 460-7400 eða á sala@kjarnafaedi.is.
Innihald: Grísakjöt, salt, krydd (hvítlaukur og laukur), glúkósasýróp, sykur, sítrónusafaduft, sterkja, kryddþykkni, appelsínusafaduft, eplasafaduft, þurrkuð epli, papayaþykkni
Magn í pakka:
1 stk, uþb. 500 g
Umbúðir:
Vacumpakkað
Ofnæmisvaldar:
Laktós (mjólkursykur): | Nei |
Egg: | Nei |
MSG (þriðja kryddið): | Nei |
Glúten: | Nei |
Soya (prótein): | Nei |
Hnetur: | Nei |
Hvítlaukur: | Já |